

Kántrýdrottningin og poppprinsessan
Það er óhætt að segja að það verður mikið að gera hjá Kjánanum um miðjan júní. Fyrst er það
Kylie tónleikar þann 8.júní í Köben og svo er það sjálf
Dolly Parton þann 14.júní í Malmö, þökk sé
klipparanum og
fréttapésanum. Get ekki beðið!! (",)
|