Herra Kjáni
Kynvillt líf í kynvísum heimi!
miðvikudagur, október 29, 2003

Yndið mitt hún Eivör

Tónleikarnir í gær voru stórkostlegir. Ég taldi þær Svönu súper og Ingu beib á að koma með mér og held þær hafi ekkert séð eftir því. Yndið mitt hún Eivör var algjör stjarna. Útgeislunin var skrúfuð í botn og röddin í toppformi enda átti hún gjörsamlega salinn frá fyrsta lagi. Hún tók öll lögin af nýja disknum og nokkur til viðbótar, uppáhaldslögunum á disknum er núna búið að fjölga töluvert. T.d. Kannska ein dag (ótrúlega fallegt lag), Krákan (færeysk ríma), Nú brennur tú í mær (Eivör að rokka) og Sum sölja og böur en textinn í því lagi er alveg gullfallegur. Það er sama hvað hún syngur, hvort sem hún er að rokka upp færeyskar rímur (Rura barnið) eða syngja gömul íslensk lög (t.d. Við gengum tvö, sem hún tók í gær) allt er þetta ótrúlega vel gert hjá henni. Hún spilaði að vísu ekki lagið Alan (gamalt íslenskt lag eftir hljómsveitina Melchior sem m.a. Hilmar Oddson leikstjóri var í) sem hún tók í Kaffileikhúsinu í sumar en bætti það upp svo um munar með að taka Vísur Vatnsenda-Rósu í ótrúlega flottri útgáfu. Það lag ásamt mínu uppáhaldi, Hjarta mitt, bræddu mig algjörlega. Gæsahúðin fékk sko aldeilis að vinna fyrir peningunum í gærkvöldi (",) Það er vel hugsanlegt að ég verði bráðum að snúast til gagnkynhneigðar því ég held ég sé ástfanginn af Eivöru…

|


Séð og heyrt

Myndir
Hlustun
Myspace


Pósthólf Kjánans

Kjánapóstur


Bloggin

Fríða
Héðinn
Gulli
Sigga
Matta
Hlédís
Dóa
Pétur
Kamilla
Gugga
Inga
Gudný
Höskuldur
Ragnar
Bjöggi
Íris
Þórhildur
Una Björg
Gurrý & Lovísa
Hulda
Ágúst
Hildur
Jóda
Einar Örn
Grétar
Svana
Ólöf
Lena
Beta


Annað

Áreiðanlegar fréttir
Kvikmyndir
Allt um tónlist
Best of the best
PitchForkMedia
Hættulegt
Ennþá hættulegra
Hýrar fréttir
Hýrar auglýsingar
NME
Index Magazine
Butt Magazine
Meistari Stephin Merrit
Björk
Aimee Mann
Goldfrapp
Teitur
The Boy Least Likely To
Four Tet
Tindersticks
PJ Harvey
The Stills
Joan As Police Woman
Regina Spektor
Jenny Wilson
Jens Lekman
Interpol
2 Many DJ's
Peaches
M83
Charlie Kaufman
David Meanix
Annie
The Arcade Fire
Bloc Party
Jóhann Jóhannsson
Mylo
Jose Gonzalez
M.I.A.
Antony
Martha
Goldfrapp
Herramennirnir
The Friendster
Leitið og þér...
Hinsegin Bíódagar
Random Acts of Kindness


Gamalt

Geymslan
Heim


Gestabók
Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet



Credits Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

design by maystar
powered by blogger


Gestagangur