Herra Kjáni
Kynvillt líf í kynvísum heimi!
sunnudagur, október 26, 2003

Texti vikunnar

Þessi liður mun héðan í frá birtast hér á hverjum sunnudegi. Ég nenni bara ekki að hugsa mikið á sunnudögum og því síður að blogga og þetta því tilvalið. Í tilefni þess að Krákan, nýja platan með Eivör Páls, kom út í síðustu viku þá er texti vikunnar að þessu sinni eftir hana. Ég er búinn að hlusta óhugnanlega oft á þetta lag síðan ég fékk diskinn, ég ætti kannski að fara að hvíla það aðeins svo ég nauðgi því ekki gjörsamlega en ég held að ég sé bara orðinn háður því... (",)

hjarta mitt

míni eygu sukku í djúpa hav í nátt
og hjarta mítt brann eins og eldur
og sjálvt um luftin var ísaköld
so vermdu meg tínar heitu hendur.

nei, aldri eg gloyma man tvey eygu so rein
og andlitið so yndislegt, blítt.
og um eg ikki tá var farin heim
tá mundi tú stolið hjarta mítt.


Og á íslensku er hann svona...


hjarta mitt

augu mín sukku í djúpin í kvöld
og hjarta mitt brann eins og eldur.
og þó að nóttin væri ísköld
þá yljuðu þínar heitur hendur.

nei, aldrei ég gleyma mun augunum þeim.
og andlitið svo yndislegt, blítt.
en hefði ég ekki í nótt farið heim
þá ættir þú núna hjarta mitt.

|


Séð og heyrt

Myndir
Hlustun
Myspace


Pósthólf Kjánans

Kjánapóstur


Bloggin

Fríða
Héðinn
Gulli
Sigga
Matta
Hlédís
Dóa
Pétur
Kamilla
Gugga
Inga
Gudný
Höskuldur
Ragnar
Bjöggi
Íris
Þórhildur
Una Björg
Gurrý & Lovísa
Hulda
Ágúst
Hildur
Jóda
Einar Örn
Grétar
Svana
Ólöf
Lena
Beta


Annað

Áreiðanlegar fréttir
Kvikmyndir
Allt um tónlist
Best of the best
PitchForkMedia
Hættulegt
Ennþá hættulegra
Hýrar fréttir
Hýrar auglýsingar
NME
Index Magazine
Butt Magazine
Meistari Stephin Merrit
Björk
Aimee Mann
Goldfrapp
Teitur
The Boy Least Likely To
Four Tet
Tindersticks
PJ Harvey
The Stills
Joan As Police Woman
Regina Spektor
Jenny Wilson
Jens Lekman
Interpol
2 Many DJ's
Peaches
M83
Charlie Kaufman
David Meanix
Annie
The Arcade Fire
Bloc Party
Jóhann Jóhannsson
Mylo
Jose Gonzalez
M.I.A.
Antony
Martha
Goldfrapp
Herramennirnir
The Friendster
Leitið og þér...
Hinsegin Bíódagar
Random Acts of Kindness


Gamalt

Geymslan
Heim


Gestabók
Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet



Credits Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

design by maystar
powered by blogger


Gestagangur