Herra Kjáni
Kynvillt líf í kynvísum heimi!
laugardagur, október 04, 2003

Laugardagsleti

Í dag ætlaði ég að eyða öllum deginum í lærdóm, gerði það auðvitað ekki. Í staðinn þá gerði ég eftirfarandi...

-passaði frændsystkinin og bakaði með þeim tvær marmarakökur. Bökunarhneigðin er sem sagt snúin aftur!
-dánlódaði nýja Kylie laginu, Slow. Veit ekki alveg hvernig ég er að fíla þetta Emilíönu Torrini lag, kannski venst það...
-las bloggið hans Viktors og hló mikið mikið, Viktor er snilldarbloggari!
-dánlódaði lögum úr nýju Quentin Tarantino myndinni, Kill Bill. Ef myndin er jafn góð og sándtrakkið er engu að kvíða! Mæli sérstaklega með lögunum Bang bang með Nancy Sinatra, Green Hornet Theme með Al Hirt, Don't let me be misunderstood með Esmeralda og Battle Without Honor or Humanity með Tomoyasu Hotei. Allt snilldarlög og sérstaklega gaman að heyra Don't let me be misunderstood í spænskri-mariachi-diskó útgáfu (",)

Jæja, bækurnar bíða!


|


Séð og heyrt

Myndir
Hlustun
Myspace


Pósthólf Kjánans

Kjánapóstur


Bloggin

Fríða
Héðinn
Gulli
Sigga
Matta
Hlédís
Dóa
Pétur
Kamilla
Gugga
Inga
Gudný
Höskuldur
Ragnar
Bjöggi
Íris
Þórhildur
Una Björg
Gurrý & Lovísa
Hulda
Ágúst
Hildur
Jóda
Einar Örn
Grétar
Svana
Ólöf
Lena
Beta


Annað

Áreiðanlegar fréttir
Kvikmyndir
Allt um tónlist
Best of the best
PitchForkMedia
Hættulegt
Ennþá hættulegra
Hýrar fréttir
Hýrar auglýsingar
NME
Index Magazine
Butt Magazine
Meistari Stephin Merrit
Björk
Aimee Mann
Goldfrapp
Teitur
The Boy Least Likely To
Four Tet
Tindersticks
PJ Harvey
The Stills
Joan As Police Woman
Regina Spektor
Jenny Wilson
Jens Lekman
Interpol
2 Many DJ's
Peaches
M83
Charlie Kaufman
David Meanix
Annie
The Arcade Fire
Bloc Party
Jóhann Jóhannsson
Mylo
Jose Gonzalez
M.I.A.
Antony
Martha
Goldfrapp
Herramennirnir
The Friendster
Leitið og þér...
Hinsegin Bíódagar
Random Acts of Kindness


Gamalt

Geymslan
Heim


Gestabók
Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet



Credits Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

design by maystar
powered by blogger


Gestagangur