Herra Kjáni
Kynvillt líf í kynvísum heimi!
mánudagur, október 13, 2003

Er líf eftir listann?

Jæja, held ég sé búinn að láta listann góða njóta sín nógu lengi, kominn tími á nýtt blogg og ópersónulegra! Ég sé að heimsóknum á síðuna hefur fjölgað þó nokkuð þessa síðustu daga, ætli fólk búist ekki við fleiri játningum og uppljóstrunum frá mér. Held ég láti það nú vera í bili enda var þessi listi meira gerður fyrir mig en aðra. Að birta hann einungis gert í þeim tilgangi að reyna að kenna sjálfum mér að vera ekki sífellt upptekinn af því hvað öðrum finnst um mig. Ég á nefnilega til að gera það frekar mikið…jeminn, maður er bara að verða persónulegur aftur hér! (“,) Sumir mundu segja að ég ætti bara að drífa mig til sálfræðings með þetta allt og hætta að væla á netinu en að blogga er bara svo miklu ódýrara! Það mætti segja að bloggið sé nokkurs konar nútímasálfræðingur fátæka námsmannsins (",)

|


Séð og heyrt

Myndir
Hlustun
Myspace


Pósthólf Kjánans

Kjánapóstur


Bloggin

Fríða
Héðinn
Gulli
Sigga
Matta
Hlédís
Dóa
Pétur
Kamilla
Gugga
Inga
Gudný
Höskuldur
Ragnar
Bjöggi
Íris
Þórhildur
Una Björg
Gurrý & Lovísa
Hulda
Ágúst
Hildur
Jóda
Einar Örn
Grétar
Svana
Ólöf
Lena
Beta


Annað

Áreiðanlegar fréttir
Kvikmyndir
Allt um tónlist
Best of the best
PitchForkMedia
Hættulegt
Ennþá hættulegra
Hýrar fréttir
Hýrar auglýsingar
NME
Index Magazine
Butt Magazine
Meistari Stephin Merrit
Björk
Aimee Mann
Goldfrapp
Teitur
The Boy Least Likely To
Four Tet
Tindersticks
PJ Harvey
The Stills
Joan As Police Woman
Regina Spektor
Jenny Wilson
Jens Lekman
Interpol
2 Many DJ's
Peaches
M83
Charlie Kaufman
David Meanix
Annie
The Arcade Fire
Bloc Party
Jóhann Jóhannsson
Mylo
Jose Gonzalez
M.I.A.
Antony
Martha
Goldfrapp
Herramennirnir
The Friendster
Leitið og þér...
Hinsegin Bíódagar
Random Acts of Kindness


Gamalt

Geymslan
Heim


Gestabók
Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet



Credits Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

design by maystar
powered by blogger


Gestagangur